Portrettmyndatökur


Góð portrett mynd fangar persónuleika viðfangsefnisins og segir sögu þeirra. Hvort sem það er í stúdíói eða í umhverfi sem gefur innsýn í hver viðkomandi manneskja er þá er takmarkið að koma á tengslum milli þess sem horfir á myndina og þess sem á henni er. Að skapa góða portrett mynd er svo miklu meira en bara að taka mynd af einhverjum. Það krefst kunnáttu en fyrst og fremst innsæi og getu til að draga fram það sem myndin á að koma á framfæri.

Viltu bóka tíma í myndatöku?


Heyrðu í mér og við búum til eitthvað frábært saman. Smelltu hér að neðan til að hafa samband


Myndir frá portrett myndatökum

Hér eru nokkur sýnishorn

Viltu bóka tíma í myndatöku?


Heyrðu í mér og við búum til eitthvað frábært saman. Smelltu hér að neðan til að hafa samband