Ljósmyndun er ástríða mín og ég vona að það skíni í gegn í myndunum mínum. Hér má finna brotabrot af þeim myndum sem ég hef tekið undanfarið.