Barnamyndatökur


Það er fátt skemmtilegra en að fá hressa og uppátækjasama krakka í tökur. Ég tek mér þann tíma sem til þarf svo ég nái sambandi við börnin svo öllum líði vel og allir geti notið þess að vera í myndatökunni. Það er alltaf hægt að bralla eitthvað í stúdíóinu eða bara fara út undir bert loft og leika sér. Það er ekkert mál ef einhver er illa fyrirkallaður/kölluð þann daginn og takan gengur ekki upp, þá finnum við bara nýjan tíma og klárum það bara næst :) Það er ekki vænlegt til árangurs að ýta á börnin ef illa gengur, þá er bara betra að láta frá sér myndavélina og fara að leika bara. Það á aldrei að vera leiðinlegt að koma í heimsókn til mín :)

Viltu bóka tíma í myndatöku?


Heyrðu í mér og við búum til eitthvað frábært saman. Smelltu hér að neðan til að hafa samband


Myndir frá barnamyndatökum


Hér eru nokkur sýnishorn

Barnamynd í stúdíói. Lítil stelpa með blóm
Barnamynd af systkinum í stúdíói
Nærmynd af ungum dreng
Barnamynd af stelpu með alls kyns skraut
Portrait mynd af strák
Ung kona í stúdíói í íþróttatopp mynduð með gelum
Ungabarn á teppi í stúdíói

Viltu bóka tíma í myndatöku?


Heyrðu í mér og við búum til eitthvað frábært saman. Smelltu hér að neðan til að hafa samband