Fangaðu augnablikið, það kemur aldrei aftur

Thule Photo

Bóka myndatöku

Hæ hæ, gleður mig að kynnast þér


Þú ert sannarlega á réttum stað sértu að leita að vandaðri og faglegri myndatöku. Ég legg mikinn metnað í að skila frábæru verki sem viðskiptavinurinn er ánægður með og ég get verið stoltur af. Ég hef tekið að mér mjög fjölbreytt verkefni frá því ég byrjaði að mynda 2010 og fagna öllum áskorunum.


Skoðaðu þig um og hafðu svo endilega samband og við búum til eitthvað frábært saman :)


Umsagnir

Umsagnir

Guðrún Ósk Einarsdóttir

Fallegar myndir sem komu úr myndatökunni af krílunum mínum ❤
Mæli með Gunnari hjá Thule Photo.
Hann náði þeim á svo einlægan hátt að persónuleiki þeirra skin í gegnum allar myndirnar 💞💞💞

01 / 05

Staðsetning

Gylfaflöt 6-8 Grafarvogi