Reykjanesbær – Kíktu í Heimsókn

Reykjanesbær kom að máli við mig í sumar og vildi fá myndir í herferð fyrir bæinn sem átti eftir að bera nafnið Kíktu í Heimsókn. Það var hellingur að sjá í bænum og virkilega gaman að ráfa um og finna myndefni. Hér að neðan er hlekkur inn á nokkrar myndir frá þessu verkefni.

Reykjanesbær – Kíktu í Heimsókn