Portrait myndir fyrir Jons.is

Markaðsmógúllinn og hlaðvarpshöfðinginn Óli Jóns bað mig að taka portrait myndir af sér og fleira til að nota á vef sínum sem er á leið í makeover. 

Þetta var ein af þessum tökum þar sem mikið var hlegið og vitleysisgangurinn algjör en útkoman var þó eins og til var ætlast.

Ég mæli með að allir sem hafa einhvern áhuga á markaðsmálum kynni sér Jons.is og þá sérstaklega hlaðvörpin sem má finna inn á síðunni

 https://Jons.is

Nokkrar myndir frá þessum degi