Brúðkaup


Ein stærsta ákvörðun sem við tökum í lífinu er að bindast annarri manneskju. Það er misjafnt hvaða leið við veljum þegar kemur að því að gefa okkur saman en allir vilja eiga fallegar minningar frá þessum degi. Hvort sem þið viljið giftast í kirkju eða undir fossi langt utan alfaraleiðar þá er ég boðinn og búinn að takast á við það verkefni. Það væri heiður að fá að taka þátt í stóra deginum með ykkur.

Viljið þið bóka mig sem ljósmyndarann ykkar?


Heyrið í mér og við búum til eitthvað frábært saman. Smellið hér að neðan til að hafa samband


Steina og Biggi


Þau giftu sig í hinni gullfallegu Fríkirkju í Hafnarfirði. Dans og lífsgleði einkenndi daginn þeirra.

Laura og Eva


Þær Laura og Eva komu til Íslands og völdu einn af mínum uppáhalds stöðum á landinu, þ.e. Snæfellsnesið til að láta gefa sig saman og fórum við víða til að taka myndirnar þeirra.

Enter a Heading


This is a paragraph. Click edit and enter your own text. You can make changes like making the text bold, underline or italic. This is a great place for you to tell your clients more about your story and to describe the type of photographer you are. You can come back at any time to make more changes.

Myndir frá brúðkaupum


Hér eru nokkur sýnishorn

Viltu bóka tíma í myndatöku?


Heyrðu í mér og við búum til eitthvað frábært saman. Smelltu hér að neðan til að hafa samband